Steini Vigg SI 110 kom til Siglufjarðar í fyrradag eftir að hafa verið í slipp á Akureyri . Þar var verið að botnhreinsa og skoða bátinn.

Steini Vigg SI 110 er 29 tonna eikarbátur sem siglir frá Siglufirði með fyrirfram skipulagða hópa þar sem fólki gefst kostur á að renna eftir fiski eða einfaldlega að sigla um og njóta norðlenskrar náttúru.

Myndir og heimild: http://skoger.123.is, Guðmundur Gauti Sveinsson

0394e955-2d1d-4242-af5b-f86bad40be25_MS c83f40d5-9fb6-40d9-b67a-109af54bfebf_MS

9881761a-454d-44f8-a37f-36023115255a_MS