Fjallabyggð hafði 259 starfsmenn á sinni launaskrá í lok desember 2022 sem deildu 179 stöðugildum.
Launakostnaður fyrir þennan fjölda var næstum 2 milljarðar, eða alls 1.959.854.252 kr. fyrir allt árið 2022.
Þrátt fyrir háar tölur þá var þetta rúmum 3% undir launaáætlun ársins.