Fræðsluráð Dalvíkurbyggðar leggur til að gert verði ráð fyrir ákveðinni upphæð á endurskoðaðri fjárhagsáætlun vegna kaupa á vinnufatnaði starfsfólks leikskóla Dalvíkurbyggðar óháð stéttarfélagi. Leikskólastjórar ásamt starfsfólki fræðslusviðs Dalvíkurbyggðar munu vinna að nánari útfærslu í tengslum við kaup á vinnufatnaðinum.
Var þessum styrki synjað á síðastu fjárhagsáætlun og því kærkominn uppbót fyrir starfsmenn.