Æfingar á söngleiknum Skólinn minn eru hafnar í Fjallabyggð, en það er samstarfsverkefni Grunnskóla Fjallabyggðar og Tónskóla Fjallabyggðar.  Ólöf Kristín Ásgeirsdóttir samdi söngleikinn og Timothy Knappett er tónlistarstjóri.

Það verða u.þ.b. 30 krakkar sem koma að sýningunni, leikarar, dansarar og söngvarar.

20130916_145322
Mynd frá Tónskóla Fjallabyggðar.