Eitt mest spennandi verkefni síðari ára er nú hafið á Siglufirði, en það er bygging nýs Hótels sem nefnt hefur verið Hótel Sunna. Vaskur flokkur iðnaðarmanna vinnur nú við að steypa sökklana og er þessi mynd tekin við það tilefni. Ljósmyndari Siglfirðinga, Steingrímur Kristinsson tekur reglulega myndir og leyfir okkur að deila hér með ykkur.

12116641444_4e8173733e_c