Snjóþekja og snjókoma er víða í Húnavatnssýslunni, Tröllaskaga og á Þverárfjalli en hálka á Vatnsskarði og Varmahlíð. Hálkublettir eru á nokkrum öðrum leiðum.

Snjóþekja er á Siglufjarðarvegi og éljagangur, krapi á Ólafsfjarðarvegi og éljagangur. Hálkublettir frá Dalvík að Akureyri. Hálka á Öxnadalsheiði og unnið að mokstri.