Það er ekki aðeins gaman að skella sér á skíði í Fjallabyggð og á Tröllaskaga, heldur eru einnig flottar leiðir til þess að fara um á vélsleða. Í þessu myndbandi fara um 100 manns á sleðum um Tröllaskaga. Lagt er í hann frá Ólafsfirði í Fjallabyggð. Sjón er sögu ríkari !