Sumaropnun Smámunasafns Sverris Hermannssonar hófst föstudaginn 15. maí. Opið verður alla daga í sumar frá kl. 11:00-17:00. Í anddyri safnsins stendur yfir sýning á verkum kvenna úr Eyjafjarðarsveit, tengd altarisklæðinu úr Miklagarðskirkju.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Sumaropnun Smámunasafns Sverris Hermannssonar hófst föstudaginn 15. maí. Opið verður alla daga í sumar frá kl. 11:00-17:00. Í anddyri safnsins stendur yfir sýning á verkum kvenna úr Eyjafjarðarsveit, tengd altarisklæðinu úr Miklagarðskirkju.