Í dag, laugardaginn 30. mars kl 16:30 verður sleðakeppni fyrir utan Segul 67 á Siglufirði. Heitt kakó og sykurpúðar í boði ásamt litlum páskaeggjum. Viðburður fyrir alla fjölskylduna.