Búið er að opna Öxnadalsheiði og þar er hálka. Snjóþekja, hálka eða hálkublettir eru víða á láglendi á Norðurlandi. Þæfingur er á Tröllaskaga og slæmt skyggni. Vegurinn um Þverárfjall og Víkurskarð er lokaður vegna veðurs.