Skráning í fermingarfræðslu fyrir börn fædd árið 2011 er hafin í Siglufjarðarprestakalli. Hún hefst með námskeiði í Vatnaskógi 19.–23. ágúst. Foreldrar og forráðamenn sendi tövupóst á netfangið sae@sae.is fyrir 1. júlí næstkomandi, með nafni barns og kennitölu.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá kirkjunni og sóknarpresti.
