Skólastjóri Leikskóla Fjallabyggðar hefur sagt upp starfi sínu við leikskólann.  Starfslok skólastjórans verður 30. júní.
Fjallabyggð mun auglýsa starfið á næstunni.