Skólaslit Tónlistarskólans á Tröllaskaga var í dag, fimmtudaginn 1. júní kl. 17.00 í Dalvíkurkirkju. Boðið var upp á streymi á netinu og aðeins voru haldin ein skólaslit hjá skólanum eins og í fyrra til að einfalda umstang.

Gæti verið mynd af texti