Skólaslit Grunnskóla Fjallabyggðar var þann 5. júní s.l.  Skólaslit unglingadeildar fór fram í Siglufjarðarkirkju. Þar var einnig útskrift nemenda og afhending einkunna  8. og 9. bekkinga. Var þetta í fjórða skiptið sem Grunnskóli Fjallabyggðar er slitið.

1998 árgangur úr Fjallabyggð eftir útskrifina.

2014-06-05-17.55.31 (Large)