Í síðustu viku var hreystidagur hjá 5. -10. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar og var dagurinn tileinkaður Skólahreysti. Allir nemendur í  5. -7. bekkur fengu að spreyta sig í Skólahreystibrautinni í íþróttahúsinu á Ólafsfirði. Áhuginn og spennan var áberandi hjá nemendum og var mikið lagt á sig til að ná sem bestum árangri.

Fleiri myndir hér og hér.

20131204_134222 20131204_133343

Heimild og myndir: www.fjallaskolar.is