11 skólar á Norðurlandi munu keppa þann 29. mars í Íþróttahöllinni við Skólastíg á Akureyri. Einnig keppa 11 skólar frá Akureyri sama dag.

Dagskráin er sem hér segir:

29.mars – Akureyri                   

Íþróttahöllin Skólastíg – 2 riðlar

kl. 14:00 – 11 skólar – Norðurland

kl. 17:00 – 11 skólar – Akureyri