Íþrótta-og tómstundafulltrúi Fjallabyggðar hefur fest kaup á 10 skiltum sem minna á að tóbaksnotkun sé bönnuð á og við íþróttasvæði Fjallabyggðar. Skiltunum verður komið fyrir á íþróttasvæðum þegar þau verða tilbúin, en þau eru enn í framleiðslu.
Frábært framtak það.