Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði hefur nú verið lokað þennan veturinn.  Gestir voru alls 10.789 og voru opnunardagar alls 88 frá 1. des – 17. maí. Veturinn var frekar erfiður út frá tíðarfari og hefur svæðinu nú verið lokað.

OLYMPUS DIGITAL CAMERA
Skíðasvæðið í Skarðsdal