Því miður vegna veðurs þá hafa umsjónaraðilar Skíðasvæðanna í Fjallabyggð tilkynnt að lokað verður í dag vegna veðurs. Tindaöxl og Bárubraut í Ólafsfirði er lokuð í dag, föstudaginn langa, vegna óhagstæðs veðurs fyrir lyftuna. Þar er vindur 12 m/s.

Á Siglufirði er lokað í dag, föstudaginn langa í Skíðasvæðinu í Skarðsdal vegna veðurs og vinda. Í gær var langur dag í fjallinu og opið fram á kvöld.

Skíðaunnendur ættu að fylgjast með samfélagsmiðlum á skíðasvæðunum varðandi næstu daga.