Tilkynning frá Skíðasvæðinu:

Skíðasvæðið á Siglufirði verður opið í dag, laugardaginn 14. apríl frá kl 10-16. Veðrið kl 07:00 vestan gola, frost 5 stig og léttskýjað. Færið er troðinn harðpakkaður nýr snjór.

  • Öll svæði opin í dag.
  • Velkomin í Skarðsdalinn.

Einnig verður stórsvigsbraut í Búngubakka. Búið að troða Miðbakka á Búngusvæði svo það er gott pláss fyrir alla.

Ljósmynd: Héðinsfjörður.is