Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði verður opið í dag frá kl. 10-16. Opnar verða þrjár lyftur og er færið nýr troðinn snjór og -5 gráður í fjallinu. Eins og sjá má á myndinni eru fyrstu gestir dagsins þegar komnir af stað.