Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði verður lokað í dag sunnudaginn 11. desember vegna veðurs, en klukkan 08:30 var austan 10-20m/sek og hiti 3 stig.