Skíðasvæðið í Skarðsdal verður lokað í dag miðvikudaginn 14. desember vegna veðurs, en vindurinn er  12-17 m og töluverður skafrenningur. Stefnt er að opnun á morgun fimmtudaginn 15. desember kl. 16.