Skíðasvæðið í Skarðsdal var lokað í dag vegna veðurs,  en mikill vindur og skafrenningur stóðu fyrir opnun í dag.  Næsta opnun er á miðvikudaginn 14. desember.

Þá var einnig lokað á Skíðasvæðinu í Tindaöxl vegna veðurs.