Tindaöxl í Ólafsfirði opnar í dag og er frítt fyrir alla í dag eins og venja hefur verið. Skálinn er lokaður nema fyrir salerni. Bárubraut er tilbúin með 4 km fyrir gönguskíðafólk.
Þeir sem eiga árskort á skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði geta notað kortið í Tindaöxl.