Tindaöxl

Skíðasvæðið í Tindaöxl í Ólafsfirði opnaði kl. 12:00 í dag og verður opið til kl. 16:00. Búið er að troða Bárubraut og einnig flæðarnar meðfram Ólafsfjarðarvatni. Brautirnar eru tengdar við afleggjarann að Hlíð. Veitingasala verður í skálanum og skíðaleiga frá 12-16.

Veður er gott, -4° og hægur vindur og nægur snjór.