Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði opnar laugardaginn 30. nóvember.

Sala á vetrarkortum hefst 14. nóvember og í vetur fylgir aukakort sem gildir á öllum skíðasvæðum á Norðurlandi. Ef keypt er kort í Skarðsdalinn getur korthafi skíðað 2 daga á öllum hinum svæðunum óháð dögum. Þetta verða svokölluð klippikort.

  • Fullorðinskort 18 ára og eldri         23.000.- tilboð 21.000.-
  • Barna/framhalds/háskólakort       10.000.-   tilboð   8.000.

Tilboðið gildir til 18. desember 2013.

Sigló mars 2009 078 (Medium)