Umsjónarmenn Skíðasvæðisins í Skarðsdal á Siglufirði hafa auglýst að svæðið verði opið yfir páskana.

Svæðið verður opið frá föstudeginum 18. apríl til sunnudags frá kl. 10-16. Á mánudag, annan í páskum er opið frá 11-16.

Opið verður í T-lyftu, Súlu-lyftu og á töfrateppi.

Velkomin í fjallið, velkomin til Fjallabyggðar.