Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði verður opið í dag frá klukkan 10 til 16.  Veðrið er logn, engin rigning, hiti um frostmark og ágætis skyggni.  Búið er að troða allar brekkur í gærkvöldi og nótt þannig að brekkurnar hafa stirðnað í ca 8 tíma.

Mælt með því að skíðagestir mæti snemma í fjallið því færið versnar þegar líður á daginn og rigning líkleg til að koma þegar líður á daginn.

Öll svæðin verða opin og göngubrautin verður tilbúin kl 12:00 á Súlunum.

Vefmyndavélin úr Fjallinu er hér.