Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði er lokað í dag mánudaginn 9. apríl vegna veðurs. Einnig var lokaði í gær á páskadag vegna veðurs en töluverð snjókoma og skafrenningur er nú á svæðinu og hefur snjóað um 15-30 cm í Fjallið.

Vindstyrkurinn í morgun var 20-25 m/s eru vindhviður að ná upp í 35 m/s. Ekkert  skíðaveður er því í dag. Skíðasvæðið opnar aftur miðvikudaginn 11. apríl.