Í dag, mánudaginn 10.apríl er Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði lokað. Færið er mjög blautt og rigning í kortunum. Til stendur að hafa svæðið opið til 30. apríl meðan aðstæður leyfa.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá umsjónarmönnum svæðisins.