Skíðasvæði Dalvíkur var með síðasta almenna opnunardaginn 12. apríl síðastliðinn. Svæðið er orðið ansi snjólétt og stendur grjót og lyng uppúr brekkunum.

Ef það frystir aftur eða snjóar þá verður skoðað að opna svæðið.