Á morgun þriðjudag 18. október er Skíðafélag Ólafsfjarðar 10 ára. Af því tilefni verður bæjarbúum og velunnurum félagsins boðið í afmæliskaffi kl. 18:00 í skíðaskálanum.
Nánari upplýsingar á heimasíðunni hér.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Á morgun þriðjudag 18. október er Skíðafélag Ólafsfjarðar 10 ára. Af því tilefni verður bæjarbúum og velunnurum félagsins boðið í afmæliskaffi kl. 18:00 í skíðaskálanum.
Nánari upplýsingar á heimasíðunni hér.