Sveitarfélagið Skagafjörður hefur samþykkt að veita Aflinu, systursamtökum Stígamóta á Norðurlandi, rekstarstyrk kr. 50.000 vegna 2011. Gert var ráð fyrir styrk við gerð fjárhagsáætlunar.