Sjóstangafélag Siglufjarðar heldur innanfélagsmótið laugardaginn 29.ágúst næstkomandi. Mótið verður sett í Allanum á Siglufirði, föstudaginn 28.ágúst. kl.20. Haldið verður til veiða kl. 06 á laugardagsmorgni. og veitt til kl. 14. Hóf og verðlaunaafhending verður í Allanum um kvöldið. Skráning er hafin á mótið og lýkur mánudaginn 24. ágúst.
Nánari upplýsingar og skráning hjá formanni, Herði Þór í síma: 867-7497 eða 467-1395. Netfang: evahh@simnet.is.