Í dag 26. janúar eru 40 ár frá stofnun Sjómannafélags Ólafsfjarðar.

Félagið vinnur að ýmsum verkefnum til að minnast tímamótanna, þar ber hæst, vinna við að skrá kafla úr sögu félagsins. Atli Rúnar Halldórsson er söguritari og er útgáfudagur bókarinnar áætlaður 2. júní 2023.

Stjórn félagsins næstu tveggja ára er :

Formaður: Ægir Ólafsson
Varaformaður: Gestur Antonsson
Gjaldkeri: Egill Freyr Ólason
Ritari: Sverrir M Gunnarsson
Meðstjórnandi: Jón Hjörtur Sigurðsson.

Gæti verið mynd af náttúra