Sjómannafélag Eyjafjarðar heiðraði tvo heiðursmenn í dag á Sjómannadaginn, þá Kristinn Pálsson og Brynjar St. Jacobsen.