Sjálfstæðisflokkurinn opnar kosningaskrifstofu laugardaginn 13. apríl n.k. á Siglufirði. Skrifstofan verður að Túngötu 40 a. Formleg opnun verður kl. 17 á laugardaginn n.k., Kaffi og bakkelsi fyrir alla.
Norðausturkjördæmi
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Norðaustur
1. Kristján Þór Júlíusson, 55 ára, alþingismaður, Akureyri. |
2. Valgerður Gunnarsdóttir, 57 ára, skólameistari Framhaldskólans á Laugum, Þingeyjarsveit. |
3. Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, 34 ára, verkefnastjóri hjá Austurbrú, Fjarðabyggð. |
4. Jens Garðar Helgason, 36 ára, framkvæmdastjóri, Fjarðabyggð. |
5. Erla S. Ragnarsdóttir, 45 ára, framhaldsskólakennari, Hafnarfirði. |
6. Bergur Þorri Benjamínsson, 34 ára, viðskiptafræðingur, Akureyri. |
7. Ásdís Jóna Sigurjónsdóttir, 28 ára, stjórnmálafræðingur, Reykjavík. |
8. Arnbjörg Sveinsdóttir, 57 ára, fyrrum alþingismaður og núverandi forseti bæjarstjórnar Seyðisfjarðarkaupsstaðar. |
9. Njáll Trausti Friðbertsson, 43 ára, flugumferðarstjóri og formaður Sjálfstæðisfélags Akureyrar. |
10. Björgvin Björgvinsson, 33 ára, framkvæmdastjóri, Dalvík. |
11. Bergþóra Þórhallsdóttir, 49 ára, aðstoðarskólastjóri, Akureyri. |
12. Soffía Björgvinsdóttir, 49 ára, sauðfjárbóndi í Garði, Þórshöfn. |
13. Elín Káradóttir, 23 ára, háskólanemi, Fljótsdalshérað. |
14. Heimir Örn Árnason, 33 ára, handboltaþjálfari og kennari, Akureyri. |
15. Ingvar Leví Gunnarsson, 23 ára, háskólanemi, Akureyri. |
16. María Björk Einarsdóttir, 23 ára, fjármálaráðgjafi, Fljótsdalshérað. |
17. Páll Baldursson, 39 ára, sveitarstjóri, Breiðdalshrepp. |
18. Emma Tryggvadóttir, 54 ára, hjúkrunarfræðingur, Vopnafirði. |
19. Katrín Eymundsdóttir, 71 ára, fyrrverandi oddviti, Kelduhverfi. |
20. Tómas Ingi Olrich, 70 ára, fyrrum ráðherra og sendiherra, Eyjafjarðarsveit. |