Bæjarráð Fjallabyggðar hefur hafnað beiðni Trausta Sveinssonar bónda á Bjarnargili um styrk að upphæð 1.000.000 kr. til að fjármagna verkefnastjórnun við verkefnið “sjálfbært samfélag í Fljótum“.