Bæjarstjórn Fjallabyggðar og Síldarminjasafnið á Siglufirði hafa undirritað samning sín milli um yfirtöku Síldarminjasafnsins á gamla Slippnum.
Sjá viðtal og kynningu við Örlyg Safnastjóra Síldarminjasafnsins hér að neðan.
Sjá einnig frétt frá Siglfirðingur.is hér.