Síldarminjasafnið á Siglufirði mun opna nýja Síldarkaffið, laugardaginn 3. ágúst kl. 12:00. Vígsluathöfn hefst kl. 14:00, en þar mun safnstjóri flytja ávarp og verða tónlistaratriði flutt. Í boði verða síld, bakkelsi og smörrebrod.
Allir eru velkomnir á vígsluna og kaffihúsið.