Síldarminjasafnið á Siglufirði hefur hlotið viðurkenningu frá stærstu ferðasíðu heims, TripAdvisor, fyrir allar þær góðu umsagnir sem gestir þess hafa sett inn á vefinn og hefur safnið meðaleinkunnina 4,5 af 5 mögulegum! Starfsmenn safnsins eru auðvitað mjög stoltir af viðurkenningunni og þakklát fyrir þær frábæru umsagnir sem safnið hefur fengið á síðunni.

10428697_10152564154652068_1797995433769363483_n