Síldarminjasafnið hefur lýst er yfir áhuga á að sinna varðveislu og umsýslu við Listasafn Fjallabyggðar en í Salthúsi Síldarminjasafnsins á Siglufirði hafa verið búnar góðar aðstæður til varðveislu á listmunum.
Sveitarfélagið mun afla sér frekari upplýsinga áður en ákvörðun verður tekin.