Síldardagar á Siglufirði hefjast  formlega á morgun, fimmtudaginn 26. júlí. Dagskránna má lesa á vefinum www.sildardagar.is , Síldarævintýrið hefst svo fimmtudaginn 2. ágúst. Þá er rétt að minnast á útvarpsstöðina Útvarp  Trölli FM 103.7, en þar verður leikin tónlist og tilkynningar frá Síldarhátíðinni.

Þá er veðurspáin mjög góð næstu daga og hér á síðunni má finna upplýsingar um gistingu og tjaldsvæðið.