Það hefur verið rigning á Siglufirði í dag á Síldarævintýrinu og útiskemmtunin því með minna fólki en ella. KK og Maggi tóku nokkra slagara í dag og spila aftur í kvöld. Steingrímur Kristinsson tók þessar ljósmyndir sem fylgja.

9426158627_37b039081e_c Bítlagengið KK og Maggi á Ráðhústorgi
Ljósmyndir: Steingrímur Kristinsson, www.sk21.is