Á Siglufirði er haldin frábær hátíð um verslunarmannahelgina ár hvert. Síldarævintýrið er einstök og fjölbreytt fjölskylduskemmtun. Á þessu myndbandi má sjá stemninguna frá síðustu hátíð.
Upptaka og klipping: Steingrímur Kristinsson. Birt með hans leyfi.