Miðlun ehf. og Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar vann könnun á viðhorfi almennings á Íslandi 27. maí – 5. júní 2011. Þar kemur m.a. fram að Siglufjörður er einn þeirra staða sem Íslendingar telja áhugaverðast að heimsækja sumarið 2011 og Síldarævintýrið á Siglufirði ein bæjarhátíða sem Íslendingar telja áhugaverðastar.