Siglufjarðarvegur ófær í Almenningum og Öxnadalsheiði lokuð. Siglufjarðarvegur er á óvissustigi.
Þungfært og snjókoma er á Þverárfjalli. Þæfingsfærð og skafrenningur er í Húnavatnssýslum og nokkrum öðrum leiðum. Hálka, hálkublettir og snjóþekja með skafrenning eru víða á Norðurlandi.
