Siglufjarðarskarðið er enn ófært, en vanalega hefur það verið mokað í júlí. Enn er nokkur snjór í skarðinu eins og þessi mynd sýnir. Steingrímur Kristinsson tók myndina.
9422631580_324c62d49a_c
Ljósmynd: Steingrímur Kristinsson, www.sk21.is