Verslunin Siglósport á Siglufirði mun skipta um eigendur um miðjan þennan mánuð. Fyrirtækið Siglósport ehf var stofnað árið 1999 og er því fyrirtækið orðið 15 ára gamalt. Nokkur eigendaskipti hafa verið á þessum tíma en seljendur núna eru hjónin Gunnlaugur Oddsson og Helga Freysdóttir. Kaupendur eru Brynjar Harðarson og Rut Hilmarsdóttir

Í versluninni eru íþróttavörur, skartgripir og annar fatnaður ásamt lottó afgreiðslu.

31596_205759142893225_304751933_n